4.3.2011 | 12:34
Ekki bara ég
Já það er greinilega ekki bara ég sem hætti að blogga ég sé að flestir eru hættir að blogga, það er örugglega ekki inn lengur og Facebook sé bara eina málið en heimurinn nær víst lengra en fésbókin, en samt hver er ekki á fésbókinni???????? Er öllum orðið sama hvað aðrir hafa að segja??? eða eru allir bara orðnir svo þreittir í að heyra í öðrum að það kýs þögnina umfram allt? Voðalega veit ég lítið.
Mér er SPURN
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.