28.2.2008 | 06:27
Það að seigja Fyrirgefðu er bara ekki alltaf nóg.
Ég var að gera hræðilega uppgvótun. Ég er ömurleg manneskja, reyndar vissi ég það svo sem fyr en........ Ok mér hefur tekist að særa manneskju sem mér þykir mjög vænt um og hefur reynst mér vel alltaf, Ég hef verið óforskömmuð og bara hreint ómerkileg, og svo virðist sem ég sé alltaf að lenda í því að særa þá sem mér þykir vænst um. Og þá á ég bara Þetta eina orð til að segja (fyrirgefðu) en það er bara ekki alltaf nóg. Engin afsökun er nógu góð í þessu máli enda er fólk sem er alltaf að afsaka sig bara leiðinlegt, held það sé komin tími til að ég taki bara afleiðingunum á hegðun minni. En elsku Jóhann ef þú lest þetta, þá þykir mér þetta í alvörunni mjög leitt, og ég hreint dauð skammast mín á hegðun minni. þannig að FYRIRGEFÐU !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!. þú lætur mig bara vita ef það er ekkað sem ég get gert....................
kv. Einfarinn
Um bloggið
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þarft ekki að hafa áhyggjur af að hafa kanski sært mig, eg hef fengið að heira ýmislegt um tíðina og oft hafa vinsældir mínar orðið fyrir ansi miklu gengisfalli hjá sumum. Kveðja Jóhann
Jóhann Hauksson (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 12:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.