Grátur og gnýstan tanna

Jæja jæja. ég veit að ég ætlaði að skrifa í gær eða fyrradag, en ég er svo lasin að ég get vart hugsað hvað þá gert ekkað. bara svona til að sanna mál mitt, þá fór ég með stelpuna í leikskólan í morgun sem er ekkert nýtt en þaðan fór ég með bílin í smurningu þar horfðu menn á mig einsog geimveru eða dauðadrukkna sem ég held þeir hafi haldið allavega þegar að ég var rétt búin að keyra frá verkstæðinu þá var löggan komin fyrir aftan mig og elti mig alla leið heim. mér fannst þetta ekki sniðugt, Þannig að ég hef tekið ákvörðun með það að vera ekki á ferðinni fyr en mér batnar smá. Stelpan mín fer til pabba síns í dag, eftir mikið tuð og þras. Aldrei eru þau þarna heima hjá honum tilbúin að vera með stelpuna þó við mamma liggjum báðar og ég hafi engan annan til að leita til. en svo á ég að hlaupa um til handa og fóta fyrir þau. ég meina ef einhver af heimilinu þar er ekki heima eða með kvef að þá kemur ekki til greina að þau geti verið með hana, ég er orðin soldið mikið pirruð á þessu. Svo ef pabbi hennar ákveður að fara suður að þá passar hann að það lendi nú örugglega á pabba helgi. frábært, ég/við hérna heima eigum alltaf að hliðra til fyrir þeim en ef það er ekkað hjá mér/okkur að þá er það samt ekki hægt. Nema núna þetta skiptið ég veit ekki hvað það mun vara lengi þau skipta svo oft um skap. jæja hætta gremjunni. Venjulega reyni ég að leiða þetta hjá mér en þegar að ég er lasin verð ég kanski helst til of meir og viðkvæm. Ég meina ég myndi skilja þetta ef stelpan væri erfið eða óþekk en það er hún ekki. Það er ekki oft sem það kemur fyrir að ég geti ekki haft hana, en þegar að ég get vart hugsað og virka á fólk sem dauðadrukkin að þá er þetta soldið slæmt.

 

jæja það var gott að fá útrás.                    KV. ÉG 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigríður Svala Hjaltadóttir

Höfundur

Sigríður Svala Hjaltadóttir
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Ung kona á uppleið.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • kata systir
  • DSC07740
  • DSC07738
  • DSC07735
  • DSC07733

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband