5.3.2008 | 08:43
Dagurinn í dag.
jæja jæja, loksin virðist sem kvefið og veikindin séu á undanhaldi alla vega eru við mamma mun skárri í dag en í gær, sem er mjög gott. Ég hef tekið ákvörðun um að hætta að ergja mig á öðru fólki, ég verð víst að taka fólki einsog það er get ekki breytt þeim. og svo er spurnig að þó mér tækist það yrði ég þá nokkuð ánægðari held kanski ekki. Ég meina það eru bara ekki allir jafn frábærir og ég þetta var djók bara svo það sé á hreinu. Í gær uppástóðu sumir að ég væri í alvöru það illa innrætt að ég væri að reyna að stjórna því hvernig dóttir mín upplyfir suma. Ég allmennt tala vel um fólk við alla og ég myndi ALDREI reyna að snú dóttir minni gegn sumum eða tala illa um suma við hana, ég er ekki þannig. Ég tel að öll þurfum við á báðum forledrum að halda. ég myndi þar af leiðandi ekki reyna að hafa áhrif á það hvernig hún upplifir föður sinn.
Einnig tel ég að börn þurfa rosalega mikið á hlýju og ást að halda og jákvæðri gagnrýni og hóli að halda. hverjum þykir ekki gaman að fá hrós. Ef mér er hrósað að þá fær það mig til að gera enn betur og eykur sjálfstraustið hjá mér.
Við erum öll ágæt á okkar eigin hátt.
Um bloggið
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.