Hvað er að mér??????????????

Jæja nú er ég búin að leggja mig í klukkutíma náði ekki að sofa meira, og það hlítur bara að vera hægt að fara vitlaust úr rúminu núna, Það er sennilega satt að ég sé soldið röndóttur karakter og nú er ég föst með vona rönd uppi. Vonleysið hefur heltekið mig og satt best að segja er mér nákvæmlega sama hvort ég sé lifandi eða ekki í augnablikinu. Ég bara sé enga leið útúr þessum vandræðum mínum.... ohhh vona að morgundagurinn verði ekki svona, það er nefnilega soldið hættulegt ef ég fer of langt niður. Þá fæ ég heimskulegar hugmyndir, og þar sem ég er soldið hvatvís að eðlisfari, framkvæmi oft og hugsa eftir á, sem er galli skal ég seigja ykkur, oft hef ég frammkvæmd ekkað sem er svo heimskulegt að það nær engri átt, þegar að þannig er gallin á mér......

 

Ef einhver hefur einhverja hugmynd um hvað ég geti gert, að þá er hún vel þeigin. Og svo þið vitið það að þá má skrifa í Athugarsemdir, fólk þarf ekki að vera sammála mér, Það er líka oft bara ágætt að geta sæst á það að vera sammála um að vera ósammála, við höfum öll skiptar skoðanir á lífinu og því sem því fylgri, annars væri þetta nú frekar leiðinlegt.

 

 nú ætla ég að fara að klæða stelpuna í einhver föt, því pabbi hennar ætlar að koma og taka hana í smá stund..                                    þannig að ég blogg meira seinna. bæ í bili


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigríður Svala Hjaltadóttir

Höfundur

Sigríður Svala Hjaltadóttir
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Ung kona á uppleið.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • kata systir
  • DSC07740
  • DSC07738
  • DSC07735
  • DSC07733

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband