Þunglyndi

Myrkirð er að ná algjörum meiri hluta í hausnum á mér, líkt og þoka sem verður alltaf meiri og þykkari, byrjar léttskýjað og endar í fárviðri, ef ekert er að gert, en það er svo undarlegt með þennar víta hring þú veist hvað er í vændum og hvað þarf að gera, en hefur samt ekki mátt í þér til að framkvæma það, og áhuginn á öllu er hverfandi, skrítið þetta líf, hjá mér virðist allt líf mitt vera háð einhverju hring sem þarf sárlega að breyta. Ég er ofþung eins og allir vita sem þekkja mig og það fer ekki vel með sálin, þú veist skömmin og sektarkenndin. (jú þetta er sjálfskapar vít) ok þyngdin veldur mér þunglyndi, og þunglydið veldur því að ég borða meira og því mun sætari þeimun betra segir hausin mér, en hvað gerist auðvita þyngist ég og þið skiljið allt fer í hringi........ Ég væri sennilega búin að taka líf mitt en ég hef í alvörunni ekki kjarkin í það, er bara heigull, en það er samt þreytandi að vera alltaf með þessar hugsanirog langanir til þess, en kjarkin vantar... Sem er kanski gott fyrir aðstandendur. Ég hef það á tilfinnigunni að það er til fólk sem þykir vænt um mig.... þá púkin á vinstri öxl seigji ekki. Ég verð bara að leggja þetta í hendurnar á æðri ætti (einsog hver og einn skilgreinir hann). Ég held ég skrifi ekki meira í bili. ég mun blogga aftur

 

Guð geymi ykkur öll....                                                        ykkar einfari 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigríður Svala Hjaltadóttir

Höfundur

Sigríður Svala Hjaltadóttir
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Ung kona á uppleið.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • kata systir
  • DSC07740
  • DSC07738
  • DSC07735
  • DSC07733

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband