12.3.2008 | 08:43
Góðan daginn,
jæja ég vaknaði nokkuð hress í morgun svaf ágætlega í nótt, og hef sennilega farið rétt framm úr rúminu. Ég fór í foreldra viðtal í morgun kl 8 og var það bara fínt, Þau á leikskólanum höfðu bara allt gott að segja um stelpuna, og ég var ánægð þegar að þær sögðu að það sæist vel hvað væri hugsað vel um hana. Hún er bara best.. Ég er ekki búin að plana neitt sérstakt fyrir daginn, bara taka því rólega held ég.....
Jæja ég loksins að pestin sé á förum, allavega vona ég það......
heyrumst. einfarinn
Um bloggið
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.