14.3.2008 | 20:08
Hugrenningar
Ég hef gefist upp á að reyna að skilja eina fjölsk. sem ég tengist, það er allveg komið á hreint að það er sama hvað ég geri, mér mun ekki takast að gera þeim til hæfis, þau hafa einsett sér að vera á móti mér í einu og öllu svo það skiptir ekki máli hvað ég geri þeim mun ekki líka það af einhverjum ástæðum sama hversu fáránlegar þær eru. Ég verð samt að segja að þetta tekur á, því ég hef það á tilfinningunni að þau hafi alltaf rétt fyrir sér og ég sé hreint ömurleg manneskja, hvernig á ég að finna sjálfa mig ef ég mótast bara af skoðunum annara, ég held það sé ekki hægt.
Þegar að mér líður illa að þá reyni ég að finna eikkað sem lætur mér líða betur hvort sem það er ekkað sem ég les, sé, heyri og eða bara hugsa. Ljóð hafa oft mikla þýðingu fyrir mig. það er til eitt ljóð sem heitir Gjöfin eftir Úlf Ragnarsson lækni að kristnesi Akureyri. Ég tek ekki þá áhættu að skrifa það hérna upp, einhverju gæti dottið í hug að kæra mig fyrir ritstuld.
Um bloggið
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.