18.3.2008 | 12:36
Dagin í dag, Dagin í dag......
jæja vaknaði hress í morgun kl 06:40 með dóttur minni.Svo fór ég með hana í leikskólan í morgun, þaðan brunaði ég til læknis í hefbundið eftir lit. það kom í ljós þar að ég þarf að fara í röntgen mynd með hnéið á mér og sneiðmynd, hann grunar að það sé ekkað slitið þarna, allavega er ekkað að jú þetta er nú einu sinni ég,, GÖLLUÐ vara. Svo er ég búin að baka 3 kökur í dag, 2 fyrir paba og 1 fyirr heimilið hérna. Stóra systir mín og mágur eru að koma á morgun og hlaka ég til þess. Mamma fór í brjósta aðgerðina í gær og er að reyna að jafna sig á þessari stóru aðgerð, það mun að sjálfsöðu taka töluverðan tíma fyrir hana að jafna sig á þessu. Þannig að nú er ég komin með nafnbót Svala húsmóðir. flott ekki satt. Það er eitt við þetta ég á erfiðara með að halda mömmu góðri heldur en stelpunni, hún bara vill stundum ekki skilja það að hún á að liggja fyrir og hafa það gott, hún má ekkert gera ekki einu sinni vera við tölfu. Jæja ég þarf að fara að fara út, er að fara með stelpuna til augnlæknis og þaðan með hana í klippingu. nóg að gera og það er mjög gott fyrir mig, þá næ ég ekki að sökkva mér í mínar eigin hugsanir og vitleysu.
Ferð ég þó að passa mig að fara ekki framm úr sjálfri mér og liggja bakk í rúminu. ég verð líka að passa mig. ég er jú 100ára miðað við líkamann allavega. Ég er svo sem ekkert mjög gömul í anda.
kv.Ég
Um bloggið
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.