Hætt,hætt og hætt

já nú er ég hætt að reykja og gengur bara ágætlega. sko þið vissuð þetta með reykingarnar, það er fimmti dagurinn í dag, og ég furða mig á því hvað ég tek þessu létt. auðvitað koma erfiðir tímar og ég fæ löngun, en ef maður andar hægt og rólega svona 10 sinnum að þá líður það hjá (oftast), ég hélt ég myndi verða þannig að ég gengi um allveg brjáluð og gjörsamlega óhæf til að vera á heimili. en viti menn það er ekki búið að henda mér út og ég er ekki búin að brjóta neitt. Takist mér að standast þetta allveg að þá verð ég svo hræðilega glöð... Í gær var 1 apríl = mánaðar mót. en einsog venjulega fóru þau bara allveg framm hjá mér, ég var allveg jafn blönk og fyrir þau, nema sko það grinkaði á skuldunum svo það er allavega ekkað, sko ég minnist bara á þetta afþví að ég hef líka tekið því ótrúlega létt og ég er í furðulega góðu jafnvægi. Þannig að þetta er allt gott og blessað. er að spá í að þrífa bílinn minn í dag að utan og innan. ná reykingar lyktinni úr honum og gera hann sætan.

Vonandi verður hnéið bara til friðs. Það hélt reyndar fyrir mér vöku í nótt. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigríður Svala Hjaltadóttir

Höfundur

Sigríður Svala Hjaltadóttir
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Ung kona á uppleið.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • kata systir
  • DSC07740
  • DSC07738
  • DSC07735
  • DSC07733

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband