Rétt bærilegur dagur....

Svo frábær svona comment líkt og ég fékk við síðustu færslu, best ég haldi áfram að væla og væla, ef það er einhver sem ekki er hrifin af því hvernig ég tjái mig, þá er bara hægt að sleppa því að lesa það sem ég skrifa. Ég er ein af þeim fáu sem skrifa út frá hjartanu og er ekki að þykjast vera einhver önnur en ég er, og ef það er væl að hafa tilfinningar og segja frá þeim að þá er ég stolt af því að væla. Ég fór í dag og kláraði að ganga frá brúðkaups gjöfinni handa systir minni, veit það er soldið seint, en betra er seint en aldrei, Ég keipti einnig afmælisgjöfina hennar mömmu og var hún mjög ánægð með hana. svo bauð pabbi mér og stelpunni út að borða á Greifann og var það fínt, fékk mér borgara er ekki mikil steikar manneskja. ble í bili.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigríður Svala Hjaltadóttir

Höfundur

Sigríður Svala Hjaltadóttir
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Ung kona á uppleið.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • kata systir
  • DSC07740
  • DSC07738
  • DSC07735
  • DSC07733

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband