5.5.2008 | 20:10
Afsakið....
Öll sömul, ég skal hætta að tala um fólkið mitt, nenni ekki að lata bíta af mér hausin fyrir það eitt að vera hreinskilin. sko ég sagði þann 4. mai að ég treysti ekki fjölsk... það var ekki rétt af mér, þau vita öll af blog-inu mínu ég er ekki að fela neitt. en auðvitað treysti ég þeim, þau tala bara sín á milli, ekki það að þau hringi út í bæ til að tala um mig eða þannig. afsakið elsku fjölsk. að ég sagði þetta. en þið sem hafið verið að lesa blog-ið hjá mér að þið ættuð að vera búin að fatta að þegar að það er vondur dagur hjá mér að þá verður allt svart og allir leiðinlegir og vondir. Það er stundum bara Svart og Hvítt hjá mér, en auðvitað er miðja líka. ég mein uppáhalds liturinn minn er bleikur svo það er þá allavega atil Svart, hvítt og bleikt. og jú ég er í gráum kjól, skondið hann er þá millivegurinn í þessu öllu. Ég ætla semsagt að tala bara um mig og svo mig, en ég hélt samt að ég væri ekki það skemmtileg að ég gæti haldið úti blog-síðu sem fjallaði engöngu um MIG. Ég um mig frá mér til mín...... Elsku mamma pabbar,systkini og aðrir þolendur orða minna sorry, Við eru öll yndisleg. Og þú sem hringdir og beyst af mér hausin, en í raun gerði ég þér ekkert en sorry samt þér sárnaði greinilega fyrir hönd mömmu. en málið er að ég er búin að lesa þetta fyrir hana og henni fannst þetta ekki jafn hræðilegt og þér, en ég skal ekki spjalla meira um family-ið mitt
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dúllan ertu ekki aðeins að misskilja mína væntumþykju til þín, það held ég, við kynntumst fyrst þegar þú varst 2 ára og algjör dúlla. Ég elska þig, ekki misskilja mig
Unnur R. H., 5.5.2008 kl. 20:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.