Ég er alltof....

Fljot á mér, bregst of harkalega við gagnrýni en seigist samt þola hana, sko viðbrögð mín við því að það væri sagt við mig að tala varlega um fjölsk. ég skil núna er reyndar búin að vera vakandi frá því um 03:0 og hef verið að spá í þessu, Það eru ekk allir góðir sem gætu lesið blog-ið, Ég verð að vanda mig með það hvað ég segi og hvernig ég seigi hlutina. Málið er að ég er alltog hreinskilin og finnst að maður meigi láta allt flakka en svo er ekki. Ég bið þig afsökunar xxxxxxx á því að hvernig ég brást við ath semd tinni í gær. Ég skil nú að þú komst með hana af væntum þykju en ekki til að láta mér líða illa, ég sagði að þú hefðir bitið af mér hausin en ætli það hafi ekki frekar verið ég sem gerði það. Ef þú getur fyrir gefið mér, þá þætti mér vænt um að heyra í þér.

Hef hugsað mér að hafa það gott í dag, er reyndar að fara að hjálp x í dag í vinnunni og það verður án efa skemmtilegt. Svo er spurning hvað ég geri meira. Sjáum til með það.. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigríður Svala Hjaltadóttir

Höfundur

Sigríður Svala Hjaltadóttir
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Ung kona á uppleið.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • kata systir
  • DSC07740
  • DSC07738
  • DSC07735
  • DSC07733

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband