Veggurinn...

Hvernig get ég verið svona vitskert? Ég hef verið að velta því fyrir afhverju ég reiðist vegginum mínum svona mikið og ég hef komist að ástæðunni, þessi veggur sem var sterklega bygður úr múrsteinum, hann var fallegur allveg hreint listaverk er allt í einu búin að missa ljóman og steipan sem hélt múrnum saman var aftur orðin blaut og allt farið að renna til, það var einhver búin að særa og skemma vegginn minn hann var að hrinja og ég get svo lítið gert annað en horft á og reiðst veggnum fyrir að hafa verið særður og að hann glansi ekki líkt og fyr, líkt og aðeins ég hafi verið særð, en veggurnn hefur líka verið særður og ég reiðíst í alvöru ekki vegginum heldur þeim sem hafa verið að veikja veggin minn, Ég elska veggin minn svo er hann að hrinja fyrir framan mig, afþví það hefur fólk verið vont við hann (ég líka) og veggurinn er bara orðin þreytur og hann finnur til, mig vantar vegginn minn, ef veggurinn minn hrinur að þá hrin ég líka og ég held að ég myndi bara gefast upp. Oft hef ég setið og kastað skít í veggin minn afþví að það voru að koma rifur á milli múrsteinanna, í staðin fyrir að reyna að styrkja vegginn að þá hjálpaði ég við að rífa hann niður afþví ég var og er hrædd, hann má ekki hrinja. mig langar ofboðslega mikið til að læðast inn núna og faðma vegginn minn og segja að ég elska hann og ég muni ekki leyfa neinum að skemma hann, Veggur ég bara elska þig óendanlega mikið, (TEK ÞAÐ FRAMM AÐ VEGGURINN ER MAMMA). Ég sagði eitt sinn hér í bloggi að maður ætti í raun að standa upp og taka ofan fyrir henni og það er rétt. hún hefur unnið endalaust í góðgerðar starfi, hjá rauða krossinum, Aflinu og bara fjölskyldunni og heldur alltaf áframm þó hún sé löngu búin með orkuna sína, samt reynir hún.

Guð ég bið þig vertu með veggnum mínum nú og alltaf.

 

ps. mér er sama þó ykkur finnist ég væmin 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigríður Svala Hjaltadóttir

Höfundur

Sigríður Svala Hjaltadóttir
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Ung kona á uppleið.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • kata systir
  • DSC07740
  • DSC07738
  • DSC07735
  • DSC07733

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband