18.5.2008 | 08:41
Þessi tilfinning.....
Er að koma ansi sterkt inn í hjarta mitt og gerir mig hrædda. Það er líka ekkað til að hræðast að verða ástfanginn á ný, það er þó reyndar ekki nýr maður, ég er of einhæf til þess, málið er að það hefur margt hræðilegt verið á milli mín og hans, en líka margt yndislegt sem var þar og virðist vera enn og sé sterkara en hitt. Í öllum samböndum verða að vera átegtar og fólk á ekki að gefast svon upp auðveldlega þó ekkað gerist. Ég tel mig vera búna að ná frekar miklum andlegum styrk og það er margt sem ég get gert og þolað. Ég virði hann þó það mikið að gefa honum sinn tíma, hann er ekkað að strögla á andlega sviðinu núna sjálfur og hann verður að fá sinn tíma og ég mun gefa honum það space sem hann vill. Ég er héna til staðar fyrir hann ef hann þarf á að halda og hann hefur verið duglegaur að leita til mín og mér þykri vænt um það. Ég verð samt að passa mig að verða ekki heltekin af ást ef hann síðan í raun og veru vill mig ekkert nema sem vin. Það yrði rosa sárt. svo auðvitað þurfum við að passa engilinn sem tengir okkur saman að gera henni ekki grikk. ekki taka saman aftur ef við teljum einhverjar líkur á að skilja aftur, ef við tækum saman að þá yrði það til frambúðar í gegnum súrt og sætt, ég er tilbúin til að segja að það er ansi margt sem þyrfti að ganga á til að ég hlypi í burtu aftur frá honum. ég veit vel að ég Elska hann. og hata á sama tíma, get ekki verið með honum en samt alls ekki án hans
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.