22.5.2008 | 06:18
Gærdagurinn....
Var ágætur, fallegt veður. Reyndar eyddi ég deiginu að mestu inni þó að sólin væri að kalla, stelpan var nefnilega komin með hita, þannig að þá var ekki hægt að vera á ferðinni, þannig að afmælisdagurinn minn var bara rólegur, ég eldaði svo saltkjöt og pabbi kom í mat til okkar og var það bara ágætis stund.
Ég vaknaði í morgun aftur við sólina, voðalega er það gott að vakna og allt er bjart. Stelpuni datt í hug að við ættum bara að skella okkur í sund þegar að við vöknuðum kl 05:45, ég var og er ekki allveg til í það, Þó hún sé nú hitalaus að þá má hún ekki fara út í dag þar sem hún var með hita í dag, og þar fyrir utan að þá tækist henni seint að fá mig í sund á þessum tíma dags. Ég ætla bara að reyna að njóta dagsins til hins ýtrasta.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með afmælið í .....gær!
Vona að þú njótir dagsins með skvísunni þinni
kv.
Dísaskvísan
Dísaskvísa, 22.5.2008 kl. 16:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.