23.5.2008 | 08:08
Go Iceland, go Iceland
Vá við mamma trilltumst í gær þegar að það var verið að tilkynna hvaða þjóðir færu áfram, við stukkum upp og klöppuðum, hreinlega töpuðum okkur, stelpan mín varð bara hrædd við þessi læti, Vá hvað við getum verið stolt af Friðrik Ómar og Regínu. Þau stóðu sig eins og hetjur og þá sást hvað þau skemmtu sér vel sjálf, svo ég segi bara en og aftur Go Iceland, Go Iceland, Ég verð að spurja hvort ég meigi ekki vera grúbb pían þeirra hehe
Jæja við skulum leggjast á bæn og biðja að þau vinni þessa keppni, eða það skiptir ekki þau eru búin að sigra fyrir okkur, Þau ættu að kallast hetjurnar okkar
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.