30.5.2008 | 03:42
Stöndum saman.....
Jæa nú er komin tími til að við kæru Íslendingar stöndum saman. Þessar hörmungar sem dundu á suðurlandi í gær eru hryllingur. Ég finn innilega til með öllum þeim sem urðu fyrir einhverjum skaða af völdum jarðskjálftans, ég bara get ekki sofið, þetta er svo mikill hrillingur, aumingja allt fólkið, húsin þeirra í rúst, þó ekki húsin sjálf að þá allt innbúið og svoleiðis, ég vildi að ég gæti gert ekkað til að hjálpa til. Maður getur eiginlega ekki ýmindað sér hvað fólkið er að ganga í gegnum, er ég horfiði á fréttir í gær, þá var viðtal við mæðgin í hveragerði, það sást á drengnum litla hvað hann hafði orðið hræddur ég fór bara að skæla, ég hugsaði guð hvað stelpan mín hefðir orðið hrædd, hún er svo hrædd við allan háfaða, Ég er afar þakklát fyrir að vera á norður landi. Hugsa sér til allra sem voru þarna og hlutu einhvers tjóns af, það að hafa verið hræddur er nóg það er vist tjón útaf fyrir sig.
Ég bið Guð að senda ykkur kraft, von og kærleika. endilega stöndum saman núna við þurfum á því að halda, þegar að ekkað svona gerist, við erum ekki það stórt land. Guð geymi ykkur.
kærleiks kv. einfarinn
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.