Það er allveg ótrúlegt..........

Hvað veður hefur mikið áhrif á mig, í gær og fyrradag var sól og næs, ég fór á fætur þá og tók þátt í deiginu hress og kát, leið bara fínt, í fyrra dag tók ég bílinn og bónaði og bara naut dagsins, í gær var aftur sól, kl 7 í gærmorgun var ég búin að hengja útur vél, þaðan rauk ég til pabba og þreif íbúiðna hans fyrir hann og bónaði bílin hans, svo fór ég til frænda míns og hjálpaði honum, sem sagt ég var mjög virk í gær, en svo núna þegar að ég vaknaði að þá er himinn soldið dimmur og rigning og ég varla hafði mig frammúr rúminu, mér er bara búið að takast að gera eitt húsverk í morgun og það er að taka uppúr og setja í uppþvottavélina,mér finnst bara slándi hvað veðtið hefur mikil áhrif á geðslagið. Ég hafði ekki áður svona skýrt dæmi um þetta. En ég ætla að reyna að vera samt jákvæð í dag og bara njóta þess að vera með stelpunni,

Hún datt greyið í gær og er með frekar ljótt mar á kynnbeininu, en þetta var samt í fyrsta skipti sem hún dettur ekkað svona og meiðist ekkað, sko hún er oft með marbletti á fótunum því þeir flækjast stundum fyrir henni líkt og mínir fyrir mér, en ég held að hjá henni sé það eðlilegt þar sem börn eru mikið að hlaupa og leika sér og detta þó nokkuð oft. Þannig að þetta er kanski ekki svo hræðilegt, hún finnur ekkert til í þessu, en það er samt ljótt að sjá þetta. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigríður Svala Hjaltadóttir

Höfundur

Sigríður Svala Hjaltadóttir
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Ung kona á uppleið.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • kata systir
  • DSC07740
  • DSC07738
  • DSC07735
  • DSC07733

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband