Mismæli Svölu.....

Ég er sú orðheppnasta manneskja í heimi, stundum er eins og ég hreinlega kunni ekki að tala, en oftast er þetta ekkað skondið sem ég segi. td. í morgun vorum við mamma að ræða um einn ótiltekin strák, en málið er að hann sefur inni hjá foreldrum sínum (sem er pínu skrítið þar sem hann er fullorðin) en jæja svo ég sagði við mömmu : kanski sussar kvöldin hann í svefn, en átti að vera kanski sussar hún hann i svefn á kvöldin.

svo lagði ég leið mína í búð og stoppa við kassa til að tala við stúlku sem hafði verið með mér í skóla og við höfum ekki hist i svoldin tíma og hún spyr: hvað ert þú svo að gera þessa dagana, Ég: ég, ég er bara öryrki 75%, Hún: nú hvað sé. og snillingurinn ég ætlaði að segja útaf andlegu hliðinni en í staðin sagði ég: já það er útaf andlitinu LoL hún starði á mig og sagði svo: Þú ert ekki í lagi. lol

Já kæra fólk ég er snillingur, ég er alltaf að mismæla mig, gæti sennilega skrifað bók um það, ef ég bara myndi skrifa alla vitleysuna jafn óðum niður.

bæ segir andlits öryrkinn 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dísaskvísa

He he þekki þetta mjög vel

Ég ætla að gefa út Bifrastarorðabókina þegar ég hætti námi  - vitleysan sem kemur út úr manni stundum er alveg hreint ótrúleg!!!!!

Kv. Dísaskvísan

Dísaskvísa, 10.6.2008 kl. 11:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigríður Svala Hjaltadóttir

Höfundur

Sigríður Svala Hjaltadóttir
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Ung kona á uppleið.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • kata systir
  • DSC07740
  • DSC07738
  • DSC07735
  • DSC07733

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband