Stöndum vörð um börnin okkar

                                                 ÁKALL......

Ó elsku barn, ég bið þig árin líða,

að biðja Guð, að lýsa upp veginn þinn.

Í ílsku heimsins illar vættir bíða,

þinn innri mann, að lama barnið mitt.

Líttu um öxl, þá sérðu sorgir víða,

Í sálum Fólksins, allt í kringum þig.

Í auða og tómi, angist sorg og kvíða,

Ó elsku barn mitt ákall til þín snúðu við.

 

Í myrkum heimi, margar hættur leynast,

sem vilja móta, hug og hjarta þitt.

Og halda þéri, í heljargreipum sínum

hugleyddu þetta, elsku barnið mitt.

Því biðég Guð að blessa þig og leiða,

og benda þér á rétta veigin heim.

Því bjartar hliðar, lífsins laða og seiða,

Í leik og starfi dagsins, ekki gleyma þeim

 

                                            Höf: S.M.V´2002

 

 Ps. mér finnst heimurinn oft verða bara verri og verri, því þurfum við að verja og styðja börnin okkar. Ég veit ekki nafnin á höfundinum en ljóðið er gott. Guð veri með okkur ÖLLUM alltaf.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigríður Svala Hjaltadóttir

Höfundur

Sigríður Svala Hjaltadóttir
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Ung kona á uppleið.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • kata systir
  • DSC07740
  • DSC07738
  • DSC07735
  • DSC07733

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband