Hæ....

Jæja hæ, ég ákvað að blogga bínu lítð núna, hef ekkert verið of dugleg við það upp á síðkastið, Í raun hef ég ekki mikið að segja, nema ég hef verið á fullu undanfarið, hef nánast ekkert stoppað, Það gengur ágætlega að breyta þessum lífstíl minum, mér hefur tekist að losa mig við 5kg síðan ég byrjaði núna, sem er ágætt. Auðvitað á ég samt langt í land, en ég bara veit að mér á eftir að takast þetta, ég hef gert þetta áður þannig að ég hlít að geta gert þetta aftur, samt varð ég svo lítið leið þegar að ég fór á vigtina sl föstudag. það haði ekki farið nema 500gr þessa vikuna, en ég á að vera bara glöð, það hlítur að hafa farið mikið fyrir þessum grömum því ég kemst núna í buxur sem ég hef ekki getað notað lengi lengi, Ég hef styrkst allveg rosalega á þessum tíma, í fótonum og bara eiginlega í öllu, andlega heilsan er nokkuð góð. ég setti mér makmið í þarseinustu viku um að ganga aldrei í minna en 30 mín per. dag og hef ég svo sannarlega staðið við það og gott betur ég hef ekki labbað minna en 2,2km á dag síðan ég setti mér þetta markmið, mér er líka allveg að takast að losna við coke-ið sem ég hef verið svo háð lengi, (það er örugglega ekki til meiri coke fíkill en ég, var að drekka 6ltr. á dag.). Jæja ætla að skella mér í göngutúr núna í rigningunni. Hafið það sem allra, allra best.

ps. Ég er farin að finna pínu mun eftir járngjafirnar, en á 3 eftir svo þetta er frábært.

 

kv. Göngustelpan Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergur Thorberg

Áfram göngustelpa! Þú getur þetta allt!

Bergur Thorberg, 29.6.2008 kl. 09:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigríður Svala Hjaltadóttir

Höfundur

Sigríður Svala Hjaltadóttir
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Ung kona á uppleið.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • kata systir
  • DSC07740
  • DSC07738
  • DSC07735
  • DSC07733

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband