Þá er....

Þessi dagur senn að  lokum komin og vá hvað hann hefur liðið ekkað hægt hjá mér, En dagurinn var samt yndislegur, Föður fjölskylda dóttur minnar var að koma frá Danmörku og það var æðislegt, við höfum ekki hitt föðurafa hennar í hálft ár því hann var í rúmeníu. Það var svo yndislegt að hitta hann aftur eftir allan þennan tíma, stelpan skríkti af kátínu á flugvellinum þegar að þau komu í gegnum hliðið. hún er algjör afa stelpa (á við um alla afana). Ég var samt engu skárri, veit að hann er fyrrverandi tengdapabbi en mér þykir samt óendanlega vænt um hann og það mun aldrei breytast, þetta er maður með hjarta úr gulli, Og oftar en ekki hefur fólk farið illa með góðmensku hans og hjartagæsku (ég líka Crying hef gert það) Það sem er samt frábært við þetta er að honum þykir líka vænt um mig og hefur reynst mér og stelpunni vel. Svo var líka gaman að sjá HANN, vá hvað ég get verið vitlaus, afhverju get ég ekki bara hætt að elska hann, það virðist vera sama hvað hann gerir, alltaf fyrirgef ég honum, ég veit að hann mun bara særa mig aftur og aftur eins og hann hefur alltaf gert, en þó ég viti allt þetta að þá ELSKA ég hann samt, ég er vonlaus. Ég hef auðvitað sært hann líka og eflaust á hann betra en mig skilið, allavega á hann skilið að vera hamingju samur, og verð ég glöð þó það verði ekki endilega ég. Sem betur fer eyði ég ekki miklum tíma i að hatast út í neinn, það er erfiðast fyrir mann sjálfan.

Ég ætla mér að ná andlegu jafnvægi, veit að það tekur tíma, en ég skal. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigríður Svala Hjaltadóttir

Höfundur

Sigríður Svala Hjaltadóttir
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Ung kona á uppleið.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • kata systir
  • DSC07740
  • DSC07738
  • DSC07735
  • DSC07733

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband