4.7.2008 | 07:02
Horft.......
Vá hvað fólk er búið að horfa á mig eftir að ég fór í augnaðgerðina á miðvikudaginn, en engin þorir samt að spurja hvað hafi eiginlega komið fyrir. augað er mjög bólgið og eld rautt þannig að það er kanski ekki skrítið að fólk stari á mig. Ég hélt að ég ætti að skána dag frá deigi eftir þessa aðgerð, en nei, verkurinn er mun meiri en í gær, og ákvað ég áðan að binda aftur fyrir augað þar til ég næ á augnlækninum, mér er óglatt af verkjum og augað svo bólgið að ég get ekki opnað augað meira en kanski svona 1/4. En bjarta hliðin á þessu er að ég sé þó ennþá með auganu og þetta grær áður en að ég gifti mig, ætla nebblega að sleppa því. jæja ég ætla að henda mér útaf í smá stund eða þangað til að ég fer með stelpuna í leikskólan.
Njótið dagsins og hafið það sem allra allra best
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki gott að augað er svona slæmt. Vona svo sannarlega Svala mín að þetta verði í lagi
Unnur R. H., 4.7.2008 kl. 08:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.