15.7.2008 | 08:29
Var ekki allveg eins og ég hafði........
Gærdagurinn var ekki allveg eins og ég hafði gert ráð fyrir að hann myndi vera. Jú ég fór í ræktina/sjúkraþjálfun en ég stoppaði nú ekki lengi þar, því maginn í mér var búin að plana að hrella mig allan dagin og viti menn það gerði hann líka, svo þegar að ég var búin með upphitunina að þá þurfti ég að skrölta heim, með STÓRT sammviskubit yfir að hafa farið og látið undan maganum, og var þetta að angra mig mikið í gær, svo bara svona til að maganum myndi ekki leiðast þessi uppsteit að þá tók vinstri fóturinn þátt í þessum mótmælum, bara allveg frá mjöðm og niður en þó einna verst í öklanum, ég lá samt ekki alllveg í leti í gær enda ekki allveg minn stíll (nú til dags), mér tókst að baka þó nokkuð og þvo þvott, og rykmoppa og skúra íbúðina og skutlast með pabba í búð og sollis, svo ég get þó huggað mig við það, þetta með fótin, sko hann er enn í uppreisn, en einn núna, magin gafst upp, en það er í k-inu ég er að fara á fimmtudaginn til bæklunarlæknisins svo hann getur tekið í hann fyrir mig En ég ætla nú samt að fara í göngu á eftir í von um að geta gengið þessa vitleysu af mér.
kv. Ég essi bæklaða
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.