17.7.2008 | 14:36
Fríkeypis...........
Já fólk gott það er bara ALLVEG fríkeypis (eins og hjá Vodafone) að fara til tannlæknis...... Ég fór í morgun til kjálkalæknis útaf eimslum í kjálkaliðonum og út í eyra, var sagt að fara fyrir tilskipan heimilislæknisins, og það var auðvitað bara DREP fyndið, þar sem ég er ekki venjuleg að þá var það sem var að hrella mig, svaka vöðvagólga í kjálkanum, og eiginlega bara allveg frá höku og upp í gagnaugað, en það er til ráð við þessu og það er ný bitlíf einhvers konar eftirmeðferð og sá pakki hljómar bara upp á 83.000kr, hvernig gat tannlækninum í hug að ég einstæð móðir og öryrki hefði efni á því, ég sagði eiginlega ekkert bara starði á hana, svo ákvað hún að lána mér gigtarlampa til að setja smá yl á kjálkana og á eg að gera það 2 sinnum á dag meðan að hún er í sumarfíi og svo sendi hún beiðin til sjúkraþjálfararns míns með að eibeita sér að þessu svæði, Hí H'i Hí kanski ég tali bara of mikið. en þessi upphæð er allveg jafn sjarnfræðileg og ég????????????????????? gjörsamlega óskiljanlegt. En viti þið ég ætla ekki að fara í fár yfir þessu heldur bara halda ró minni, notast við æðruleysis bænina góðu, og bara hreinlega sætta mig við það sem ég fæ ekki breytt....
Fólk hefur verið að benda mér á að kanski sé blogg-ið mitt einum og einlægt og persónulegt og bent á að kanski gæti verið betra að bera sig ekki svona, en í alvöru ég hef ekkert að fela, ég er hreinskilin og létt rugluð, svona er ég bara og að biðja mig um að breyta þessu er fólk að biðja mig um að vera einhver önnur en ég er og leika í þessu risa leikirti þar sem allir keppast að því að vera eins og eiga sem mest og flottast, ég vil ekki vera eins og aðrir og ég er eingin tískufrík og myndi sennilega ekki vera það heldur þó ég hefði efni á.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það mætti halda að þetta væri að ganga, ég er líka búin að vera að drepast hægra megin í andlitinu, varla getað borðað brauðsneið hvað þá geispað almennilega.
En ég á svona hlíf, er bara löt að nota hana. (fékk hana næstum fríkeypis þar sem ég var að vinna hjá tannlækni)
Þetta er auðvitað algjört rugl hvað þetta kostar mikið.... ekki fyrir venjulegt fólk. Athugaðu samt hvort TR tekur ekki þátt í þessu.
Lilja Kjerúlf, 17.7.2008 kl. 14:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.