21.7.2008 | 14:47
Stolt,
Ég fór auðvitað í morgun í sjúkraþjálfun og var þetta einmitt dagurinn sem sjúkraþjálfarinn kom úr fríi, og hún sagði mér að hún væri STOLT af mér og hældi mér í hástert og það vara GOTT að fá svona hól, hún sagði það frammúrskarand árangur að hafa náð að losa mig við 7kg á þessum 5 vikum sem hún var í fríi, og það besta við þetta var að ég fylltist sjálf af stolti með mig. Svo kom hún mér verulega á óvart og var með fullan poka af fötum sem hún vildi að ég skoðaði á stelpuna mína, ég var svo hissa að hún skildi hafa hugsað til mín og dóttur minnar með föt. Vá hvað fólk getur komið manni á óvart.
knús og bros ti allra
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.