Farin i Frí....

Já viti menn, ég fór í frí, skrapp á suðurlandið og ætla að vera þar í 5 daga, En ég held samt að ég hafi haldið að ég gæti líka tekið frí frá sjálfri mér, en auðvtiað þurfti hausin að fylgja með, jafnvel þó það sé heil eilífð síðan ég sagði hausnum upp Smile. Já það kom soldið á óvænt þetta frí, mér var lengi búið að langa til að komast aðeins í burtu af heiman og hvíla mig, en sá ekki framm á að ég kæmist, en Mútta hjálpaði mér til að komast aðeins frá og stóra systir hjálpaði líka til. Það er samt soldið skrítið að vakna og þurfa ekki að hlaupa í ekkað verk, reyndar veit ég ekki hvort ég endist í 5 daga í aðgerðarleysi, sko þetta er ekki stór íbúð sem ég er í svo, ég verð búin að gera það fáa sem þarf að gera hérna, (er að tala um tiltekt) en jú ég tók svosem heklu dótið mitt með svo ég get heklað á mig gat Wink. Ég hitti svo vinkonu mína í gær sem er búsett hérna á suðurlandinu og var það rosalega gaman að hitta hana og knúsa-na smá, svo þetta er líklegast allt bara frábært.

 

blogga meia síðar 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigríður Svala Hjaltadóttir

Höfundur

Sigríður Svala Hjaltadóttir
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Ung kona á uppleið.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • kata systir
  • DSC07740
  • DSC07738
  • DSC07735
  • DSC07733

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband