21.8.2008 | 12:08
Komin heim....
jæja þá er ég komin heim úr fríinu mínu, kom heim kl 10 í gærmorgun og tók þá við að taka aðeins til hendinni heima, en þar sem að ég er með ofnæmi fyrir suðurlandi að þá varð ég auðvitað lasin þar (það gerist alltaf), og í dag er ég langt frá því að vera hress, ég hef ekki gert handtak í morgun og sit bara að reyni að halda hausnum uppi og garga ekki á fjöls, ég verð nefnilega alltaf SVO geðgóð þegar að ég verð lasin, svo fékk ég nú sýkingu í fótin sem skorið var í svo ég get ekki farið út að ganga, sem er böggandi ég sé mig fitna þessa 2 daga sem ég hef ekki komist út að labba (eða svona næstum því).
Það voru miklir fagnaðar fundir í gær þegar að ég sótti stelpuna í leikskólan, veit ekki í hvorri heyrðist meira, við erum ótrúlegar og við gleymdum því allveg að við værum enn á deildinni hennar í leikskólum, já við erum soldið mikið nánar, amma hennar spurði hana svo þegar að við vorum komnar heim, hvort hún hafi ekki orðið hissa þegar að hún sá að það var ég sem kom (hún vissi ekki að ég kæmi heim þanrn dag). hún sagði bara NEI, ég var bara glöð. skondið. æji I just love her.
svona fyrir utan þetta heisluleysi að þá segi ég bra fínt.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.