Komin aftur...

Jæja þá er ég aftur að verða komin i blog-heimin.

Það hafa ekki beint verið skemmtilegir seinustu dagar, verð ég að segja. Síðast liðin mánudag var ég að tala um að stelpan væri önug og ég teldi að hún væri að verða lasin, og viti menn það varð hún sko svo sannarlega, ég var dauðhrædd um hana. við fórum á þriðjudeiginum með hana þá var hún búin að vera ælandi alla nóttina og mér leist ekkert á það, en þar seigjir læknirinn að þetta sé bara smá pest, en henni versnar bara svo ég fer aftur á miðvikudeiginum með hana (eða hringi fyrst) og já það varð úr að hún var lögð inn á barnadeildina og fer hún i allar mögulegar rannsóknir til að tryggja að þetta væri ekki botnlanginn og hvað væri í gangi, ég taldi að þetta væri botnlanginn þar sem verkirnir voru hægra meigin neðarlega og hvað hún kvaldist greyið litla, þar sem hún var búin að kasta svona mikið upp og ekkert borðað að þá var settur upp vökvi, við vorum að koma heim í dag, hún var með einhvern  abdomen veiru sem tekur öllu jafna 10-11 daga. og ekkert hægt að gera bara bíða eftir því að þetta líði hja. Það sem var verst var að geta ekkert gert fyrir hana, bara horfa á hana kveljast og kasta upp, ég grét, mér fannst ég svo vanmáttug. En hún er á bataleið stúlkan, svo ég þakka guði fyrir það.

jæja ég ætla að reyna að blog-ga meirfa á morgun.

ble í bili 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigríður Svala Hjaltadóttir

Höfundur

Sigríður Svala Hjaltadóttir
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Ung kona á uppleið.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • kata systir
  • DSC07740
  • DSC07738
  • DSC07735
  • DSC07733

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband