Hverjum hefði dottið....

Ég var að hugsa í morgun þegar að ég var að bera út.... að ef einhver hefði sagt mér fyrir ári síðan að ÉG væri farin að fara í ræktina, út að labba og bera út blöð að þá hefði ég sennilega drepist úr hlátri og sagt viðkomandi að láta leggja sig inn á geðdeild. Allveg ótrúlegt hvað ég hef breyst bara á einu ári. Í fyrra var ég svo að drepast í skrokknum að ég taldi sjálfri mér trú um að ég gæti hreinlega ekki gengið eða gert neitt, var meira að segja að spá i að sækja um P kort svo ég gæti lagt í stæði fatlaðra, (vá hvað ég var löt.) Nú reyni ég að leggja soldið frá búðum og öðru svo ég fái aðeins göngu, Sko ég er ekki orðin grönn en ég er 90% styrkari í líkamanum núna heldur en ég hef verið í mörg ár.

Jæja ég hef í raun ekkert til að skrifa núna svo ég læt þetta duga. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigríður Svala Hjaltadóttir

Höfundur

Sigríður Svala Hjaltadóttir
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Ung kona á uppleið.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • kata systir
  • DSC07740
  • DSC07738
  • DSC07735
  • DSC07733

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband