4.9.2008 | 15:28
Klukk klukk....
Jæja þá er það að svara kulkki frá bifrastarblondínunni (dísu).
Nr 1.
Fjögur störf sem ég hef unnið
* sambýli fyrir Alsheimer sjúka
* frystihúsi
*leikskóla
* afgreiðslu.
nr 2
fjóra bíomyndir sem ég held upp á.
*step mom
* green mile (kanski ekki rétt skrifað)
* Forest gump
* pay it forward.
nr 3
fjórir staðir sem ég hef búið á.
* Akureyri
* Vogum vatnsleysuströnd
* í sveit í Grýtubakka hreppi
* that´s it folks.
nr 4
fjórir sjónvarpsþættir sem ég held uppá. ( Smá vesen ég horfi aldrei eiginlega á sjónvarp)
* American idol
* nágrannar
* so you think you can dance
* Grey´s anatomy
nr5
fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum
* mývatnssveit
* Hallormstaða skógur
* Vaglaskógur
* æji ég held það kallist Reykjavík sem ég hef líka komið til.
nr 6
sjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blog-gið.
* mbl.is
* ?
* ?
* ?
nr 7
fernt sem held uppá matarkyns
* kjúklingur
* lambakjöt
* Fiskur
* aftur kjúklingur
nr 8
fjórar bækur sem ég hef lesið oft
*AA-bókin
* matafíkn leið til bata
* lyfjabókina
* hinar ýmsu barnabækur
nr 9
Fjórir bloggarar sem ég klukka
* olofanna
* fajal
* kaffi
* unns
* Frábært þessu er lokið
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég!! :D fæn then... ég skal gera svona !:D
Ólöf Anna Brynjarsdóttir, 4.9.2008 kl. 16:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.