16.9.2008 | 03:58
Eingin fyrirsögn..
Jæja ég veit svo sem ekki hvar ég á að byrja, þar sem ég hef ekki blog-að svo lengi. Ég hef bara einhvern veigin ekki komið mér í það að skrifa, hef ekkert verið í tölvunni.
En allavega að þá er ég byrjuð í undirbúnings hóp hjá starfsendur hæfingu norðurlands og mun námið sjálft hefjast eftir áramót, núna er bara svona verið að gera okkur klár fyrir það að byrja aftur í námi. Persónlega fynnst mér þetta frábært, Því það er jú erfitt fyrir einhvern sem hefur svona dottið útúr lífinu að fara að taka þátt í því að nýju, líkt og gerðist hjá mér. Svo er leikfimis tímarnir byrjaðir sem ég verð í í vetur og það er bara gott mál (var samt reyndar nærri dauð eftir fyrsta tíman ). Svo er ég að sjálfsögðu en að bera út fréttablaðið. Þannig að þessir hlutir eru í góðulagi hjá mér og er ég bara nokkuð sátt við lífið þessa dagana...
En það er ekkað að hrjá prinsessuna mína, hún er búin að vera rosalega ólík sjálfri sér undanfarið, Hún er búin að vera hrillilega erfið og skapvond, mig dauðlangar til að vita hvað veldur þessu en hún gefur ekkert uppi, kanski er hún bara ennþá þreitt eftir sjúkrahús dvölina um daginn, ég veit ekki, en vonandi er þetta bara ekkað tímabil hjá henni. Það er erfitt að sjá barnið sitt líða illa og ég veit að það er einhver vanlíðan sem veldur þessu hjá henni.
jæja blog-ga meira seinna. kv. Einfarinn
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gangi ykkur mæðgum vel . ;)
Aprílrós, 16.9.2008 kl. 09:57
Gott að heyra að þér gangi vel- vona að litla prinsessan jafni sig sem fyrst
kv. Dísan
Dísaskvísa, 16.9.2008 kl. 14:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.