Átök.. hjá mér

Já það eru rosaleg átök í gangi hjá mér þessa dagana og í raun veit ég ekkert hvar ég er stemd, það er farið að dimma og kólna og það hefur það í för með sér að staðan verður eins í kollinum á mér. Þetta er að fara með mig, ég er að reyna að hlíða ekki neikvæðu röddunum í hausnum á mér, þær eru farnar að segja mér að hætta bara í flestu sem ég er því ég sé hvort eðer fædd til að mistakast og þær vilja líka að ég sofi bara allan sólarhringinn. og margt fleyra í þessum dúr. En í þetta skiptið sá ég hvað var í vændum og byrjaði STRAX að berjast á móti þessu og halda áfram í öllu burt séð frá því hvort mér takist þetta allt að þá ætla ég ekki að láta undan, en þessi átök hafa kostað mikla skapsveiflur hjá mér, eina stundina er ég hætt öllu og leiðinleg og svo næstu er ég full af ákveðni í að láta allt ganga.

jæja þetta er svoldið erfitt en ekki gefast upp, ég veit að þetta er bara tímabil og svo líður allt hjá eftir einhvern vissan tíma og ég verð aftur orðin einsog í sumar ódrepandi (eða svoleiðis). Framm, Framm fylking og allt það.

 

Jæja ég bið guð að gefa ykkur góðan dag og veri með ykkur í ykkar verkum og orði. Við skulum elska náungan og semja um frið. Munið að það er ókeipis að BROSA svo gerið það, ég ætla að brosa í dag og gera það besta úr deiginum   LoL. kv. Svala


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir að deila þessari vanlíðan og togstreitu, Svala. Einmitt svona líður mér þessa dagana. Gefumst ekki upp, berjumst - og sólin mun sigra! Takk, Svala.

Haraldur (IP-tala skráð) 28.9.2008 kl. 16:14

2 Smámynd: Dísaskvísa

Ekki gefast upp elskan mín- þú ert komin svo langt og þú getur allt, það er bara svo auðvelt að telja sér í trú um að maður sé ómögulegur!!!

Það sem ég hef séð af skrifunum þínum þá ertu dugleg kona sem er staðráðin í að vinna.....og mundu- þú uppskerð eins og þú sáir

Bestu kveðjur

Dísaskvísa, 28.9.2008 kl. 16:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigríður Svala Hjaltadóttir

Höfundur

Sigríður Svala Hjaltadóttir
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Ung kona á uppleið.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • kata systir
  • DSC07740
  • DSC07738
  • DSC07735
  • DSC07733

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 904

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband