14.10.2008 | 18:33
Hvað skal ég gera??????????
Ég ætla bara að láta eitt mitt særsta vandamál flakka hérna. (allt svo vandamál líðandi stundar).
Ég bý nú orðið á 2 stöðum og það er vandkvæðum háð því ég hef náttúrulega ekki viljað kynna hann og dóttir mína strax (fyr en ég er orðin nokkuð viss um sambandið, að það liggji í báðar áttir ekki bara frá mér). Svo ég sef hér og hún er heima hjá mömmu. svo var að koma upp vandamál hann býr í 3ja herbergja íbúð og sonur hans líka og svo var að koma sú staða að dóttir hans verður að búa hér líkur og við verðum að koma okkur fyrir í stofunni svo það er eiginlega ekki pláss fyrir engill minn líka hérna og ég veit ekkert hvað ég á að gera er eitt stórt ? merki. Ég er ótrúlega hrifin af honum en auðvitað elska ég dóttir mína meira en ALLT annað í heiminum, svo mér virðist sem ég þurfi að segja við hann nei þetta gengur ekki ég verða að hætta núna........ En spáum samt í einu ég og dóttir mín höfum búið hjá mömmu síðan hún var 8 mánaða svo hún þekkir ekkert annað og tekur breytingum illa, auðvitað vilja mamma og hennar maður ekki að daman fari þar sem þau hafa alið hana upp með mér (verið mér innan handar) þetta er erfitt því ef á ákveð að hún muni bara verða þar að þá hugsa allir já þetta konan sem yffirgaf barnið sitt eða ekkað álíka. Ég er samt alltaf mætt heim til mömmu áður en hún vaknar og ég kem henni í leikskólan og ég sæki hana og er með hana eftir leikskóla. Svo auðvitað er ég enn að sinna henn dömunni. í alvöru segið mér skoðun ykkar FULLKOMNLEGA HREINSKILNI. ég get tekið allri gagnýnir góðri og slæmri.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 904
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
mín kæra ég samgleðst þér að hafa fundið ástina. Er ekki upplagt að spjalla saman um að stækka húsnæðið svo þið getið verið öll saman ? leigja/kaupa stærra. Ég skil þig ofurvel. ;)
Gangi þér vel mín kæra ;)
Aprílrós, 14.10.2008 kl. 18:40
Athugaðu eitt kona góð, ef að það er ekki pláss fyrir ÞITT barn, þá er ekki heldur pláss fyrir börnin HANS!
kv. móöir
cc (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 18:51
Ég er sammála krúttu, kannski er upplagt að þið stækkið húsnæðið- hef grun um að þú yrðir vansæl ef þú ert frá stelpuskottinu þínu. Ef þú hugsar til lengri tíma þá yrði þetta erfiðast fyrir þig og stelpuna þína
Vona að þið finnið lausn
Dísaskvísa, 16.10.2008 kl. 18:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.