Aha hafið þig heyrt minnst á tjakkinnn........

Já kæra fólk þið hafið eflaust heyrt mig röfla um tjakkinn. (allt svo söguna um mannin og tjakkin). Jæja ég var sko svo sannarlega með hann á lofti þegar að ég skrifaði seinustu færslu og það virðist sem ég hafi verið að miskilja hann algjörlega. Já hann er bara svona típa sem talar ekki mikið um tilfinningar svo það er ástæðan fyrir að hann er ekkert að tönglast á þeim við mig, en hann hefur sagt að ég hljóti að hafa verið send af himnum, (get ég beðið um fallegri orð. eeeeeeeeeh NEI) Ástæðan fyrir því að hann vildi að ég færi að gista aðeins heima var sú að hann var einfaldlega að hugsa um mig og dóttir mína ekki sig, já og svo þetta með að ég héldi að hann væri svo upptekin afþví að láta mig þrífa,elda og taka til. var sko alls ekki raunin, heldur þegar að hann bað mig um að vera aðeins heima var einnig ástæðan sú að hann vildi ekki fara að telja þetta sjálfsagt að ég gerði allt, Hann vildi ekki að hann myndi vakna upp við það einn daginn og fynndist það sjálfsag það væri ekki rétt gagnvar mér. Já ég held ég ætti að leggja tjakkin oftar frá mér.

 

kv. einfarinn.

 

ps. Það er allt frábært að frétta af snúllunni minni og var ég með hana hjá barnalækni á mánudaginn í bara svona eftirliti eftir sjúkrahús dvölina um daginn og sagði læknirinn hreint út að hún væri stálsleigin og hreint frábær ung kona. sko ég vissi það samt allveg. hún er engillHalo.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

Til hamingju með góðu fréttirnar af dömunni þinni . ;)

Aprílrós, 29.10.2008 kl. 20:43

2 Smámynd: Dísaskvísa

Gott að heyra að allt er á réttri leið!

Dísaskvísa, 30.10.2008 kl. 20:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigríður Svala Hjaltadóttir

Höfundur

Sigríður Svala Hjaltadóttir
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Ung kona á uppleið.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • kata systir
  • DSC07740
  • DSC07738
  • DSC07735
  • DSC07733

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 904

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband