10.11.2008 | 09:48
Jamm og jæja
Já dagurinn í dag er frábær, þó það sé nú kanski ekki langt liðið á hann að þá held ég að hann haldist góður, því ég fór á viktina í morgun og já ég er komin í 2ja stafa tölu komin í 98 kg (eg veit samt að það er allt of mikið en ég er glöð). Þetta er svo yndislegt því þetta sannar að vinnan ber árangur, og að með mikilli vinnu og einlægum vilja er ALLT hægt, svo nú er ég komin niður eitt þrep enn, og gefst sko ekki upp, Þetta kvetur mig til að halda áfram. og vitið þið hvað ég gerði, ég klappaði sjálfri mér á öxlina og sagði mér að ég væri kanski ekki svo glötuð eftir allt saman.
Ja kanski fynnst fólki skrítið að ég nefni þyngdina, en í alvöru að þá breitir það ekki vexti mínum þó ég seigi einhverjum hve þung ég er. hehe.
jæja eigið góðan dag
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 904
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju elskan mín. Mikið ertu dugleg. Það er satt að kílóin breytir ekki manneskjunni sem ber þau og já heldur ekki vextinum.
Ég hef sjálf grenst alveg helling og er mér sagt að ég sé orðin eins og tálguð spíta miða við það sem eg var, þótt eg hafi nú ekki verið neitt svakaleg. Ég er ekki sú týpa sem fylgist með kíló-unum heldur cm og vextinum, en hins vegar steig ég á viktina nú á dögunum og hún gerði mig glaða ;) Ég gerði ekkert öðruvísi en ég er vön að gera, fór bara að borað lítið í einu og 5-6x á dag. Borða mig aldrei pakksadda og passa mig að vera aldrei svöng, hef lengi labbað mikið og nú labba ég á hverjum morgni áður en ég fer í vinnu.
Ég er stolt af þér og gangi þér áfram vel ljúfust.
Eigðu gott kvöld ;)
Aprílrós, 10.11.2008 kl. 18:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.