Eingin fyrirsögn...

Jæja, ég hef ekki hugmynd hver fyrirsögnin ætti að vera svo það verður eingin...

En allavega að í gær gerðust góðir hlutir, allt svo ég fékk frábærar fréttir, Því ég fæ loks íbúð núna 1 Feb næst komandi og finnst mér það GEÐVEIKT. Ég er búin að vera á lista í 3 ár eða eitthvað álíka svo það hlaut að fara að gerast að ég fengi íbúð fyrir mig og gullmolan minn. Það verður frábært bara ég og hún. Hún verður samt örugglega einhvern tíma að venjast því, þar sem við höfum búið hjá mömmu síðan að hún var 8 mánaða svo hún þekkir ekkert annað, Enn hún er dugleg stelpa og glaðlynd svo það bjargast allveg hún mun jafna sig á breytingunum og finnast það örugglega bara gott eftir einhvern tíma. Jæja svo er þessari önn i skólanum að ljúka núna á fimmtudaginn og er það bara fint, Hlakka bara til að hefja næstu önn eftir áramótin. Það heftur gengið fínt, enda kanski ekki hægt annað.

 

jæja knús til ykkar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigríður Svala Hjaltadóttir

Höfundur

Sigríður Svala Hjaltadóttir
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Ung kona á uppleið.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • kata systir
  • DSC07740
  • DSC07738
  • DSC07735
  • DSC07733

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 904

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband