Margt að seigja.....

Jæja loksins hef ég frá einhverju að segja, en það kemur nú samt ekki til af góðu, heldur kom svoldið upp á sem orsakaði það að ég fékk sting í hjartað og það var vont.

Síðastliðin fimmtudag var ég eitthvað hálf rugluð og áttavilt, ég hringdi í HANN og sagði honum að þetta væri búið, en það var samt svo langt frá því að þetta væri það sem ég vildi (allt svo að missa hann). Svo á fimmtudagskvöldið var hringt rétt upp úr kl 18. Og á línunni var HANN, og sagði Svala mín : það kom soldið uppá, þá fékk ég hroll en spurði hvað, og svarið var : ég er uppi á sjúkrahúsi, Steypubíllinn valt og ég er að fara í röntgen, það var nákvæmlega þarna sem ég fékk stingin í hjartað. Ég auðvitað þusti uppá sjúkrahús til hans, eftir að vera búið var að mynda hann hátt og látt að það þá var niður staðan þessi: sprunga í hægra herðablaði, brotin 3 rif og lungað féll að eins saman, samt ekkert hættulega mikið. Svo hann var auðvitað lagður inn og dælt í hann morfíni því verkirnir eru nú ekkert litlir, En ég fékk hann heim í gær.

 

Nú er búið að opna norðlegst kolaport hérna á akureyri, og datt mér í hug að fara þar og vera með bás og reyna að koma út einhverjum gömlum fötum af Hönnu, en það gekk ekkert en hins vegar að þá skipti það eingu máli fötin fara bara í mæðrastigsnefnd og rauðakrossin, En ég fékk eina jólagföina mína þar í gær, Ég sá gamla vinkonu sem ég hef ekki hitt í 2 ár og ég get eiginlega ekki lýst því hvað það var yndislegt, við nátttúrulega föðmuðumst og töluðum svo hratt og mikið að ekki var nokkuð leið að skilja hvað við sögðum, kátinan var svona mikil og mörgu frá að segja.  Þetta var gott fyrir hjartað mitt, mér hlýnaði allveg heilan helling.

 

Jæja Hann er fyrir sunnan hjá systir minni og hennar manni og hefur bara verið rosa gaman hjá henn, sem er gott. Það sem er líka gott er það að hljóðið er svo gott í henni að það gerir mig miklu rólegri og ánægð með þetta allt saman..

 

jæja knús til ykkar þarna úti


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigríður Svala Hjaltadóttir

Höfundur

Sigríður Svala Hjaltadóttir
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Ung kona á uppleið.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • kata systir
  • DSC07740
  • DSC07738
  • DSC07735
  • DSC07733

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 904

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband