jamm

Jæja þá eru fyrstu 3 jóladagarnir liðnir og voru þeyr bara mjög góðir, aðfangadagskvöld var yndislegt svo rosalega gaman að fylgjast með dúllunni opna pakkana, börnin eru jólin. Ég eyddi samt mest tímanum hjá nýju fjölskyldunni minni og var það afar notaleg tilbreyting og þar fara jólin framm í allt annari mynd en ég er vön, ekki verri, aðeins öðruvísi en notalega öðruvísi. Ég hef ekkert meira að segja bara hafið það gott.

 

kv. einfarinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

En yndilegt að þú sért búin að eiga frábæra, góða og ljúfa daga.

Aprílrós, 27.12.2008 kl. 18:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigríður Svala Hjaltadóttir

Höfundur

Sigríður Svala Hjaltadóttir
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Ung kona á uppleið.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • kata systir
  • DSC07740
  • DSC07738
  • DSC07735
  • DSC07733

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 904

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband