Jæja þá er helgin búin...

Jæja þá er ein enn helgin búin, og ný vika hafin með öllu því sem henni tilheyrir.

Ég er ekkað hálf stirð núna og með smá kvef, En hvað um það ég er bara að biða eftir að klukkan verði 8 svo ég geti komið mér í ræktina í góðri von um að stirðleikin hverfi, og þetta með kvefið, það er nú oft þannig að ég vakna ekkað hálf kvefuð og en svo svona klukkutíma eftir að ég er vöknuð að þá er ég stál hress. gærdagurinn var ansi langur enda hafði ég ekki sofið nema í svona klukkutima frá því á laugardag, en ég lét það samt ekki á mig fá, ég bara bjó mér til verkefni svona til að láta klukkuna líða, bakaði, tók til, hengdi út þvott og labbaði 4 og hálfan km svo þetta lét tíman líða aðeins.

jæja ég veit eiginlega ekki afhverju ég var að blogga því í raun hef ég ekkert að segja, nema bara allt  ágætt...

 

knús til ykkar. kv ég 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rosalega einlægt blogg hjá þér

Hef verið að lesa færslurnar þínar...

Gangi þér vel vinan í öllu

Guðrún (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 09:05

2 Smámynd: Sigríður Svala Hjaltadóttir

Já takk fyrir það

Sigríður Svala Hjaltadóttir, 15.7.2008 kl. 08:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigríður Svala Hjaltadóttir

Höfundur

Sigríður Svala Hjaltadóttir
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Ung kona á uppleið.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • kata systir
  • DSC07740
  • DSC07738
  • DSC07735
  • DSC07733

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband