Já ég varð kjafstopp....

Sko það er ekki oft sem ég verð kjaftsopp. En í fyrradag varð ég það og það var hún dóttir mín sem afrekaði það að láta mér verða orða vant.

Ég var að gera hana klára fyrir leikskólan, og þegar að ég var að greiða á henni hárið að þá spyr hún, Mamma afhverju verður maður rauður í framan þegar að maður talar við stráka? Ég gjörsamlega misti andlitið og það eina sem heyrðist í mér var uuuuuuuuuuuhhhhhhh svo Hvað sagðirðu elskan? Hún æji ekki seigja neinum það, ég: Nei nei ég lofa. Svo náttúrulega fór hún bara í leikskólan og dagurinn leið svo er ég kem að ná í hana í leikskólan að þá heldur hún áfram á heimleiðinni..... Fór ekkað að ræða stráka og ég í DJÓKI spyr hana hvort hún sé nokkuð skotin í einhverjum og hún : Jú ég er skotin í stórum strák og ég : ekki þó xxxxxx (sem er fóstri á leikskólanum) og hún: Nei mamma,,, hann er á bláu deildinni og ég: já og sagði nafnið á deildinni, hún :já, ég var að tala við hann um daginn úti og þá varð ég bara rauð í framan. Ég: aftur algjörlega kjaftstopp, en sagði svo já svona getur gerst ef maður verður pínulítið feimin.......

En er hún ekki helst til of ung til að fara að roðna er strákur lítur á hana og of ung til að verða skotin, ég meina hún er 4ra ára.....

Já þessu er ekki lokið, yngsta systir mín sótti hana í leikskólan daginn eftir og á fékk hún líka svona smá sögu, sem ég er að spá í að láta ekki flakka hér að svo stöddu. Samt svo þið vitið að þá var ekkert gert neitt við hana mér finnst sagan bara aðeins óviðeigandi...

 

En eftir þetta fór ég að spa´, hvað ætli börn séu ung þegar að þau fara að spá í hinu kyninu?

 

kv svala


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

Kannast við þetta af mínum börnum. Blessuð börnin okkar vita svo miklu meira en það sem við höldum að þau viti. ;)

Aprílrós, 25.9.2008 kl. 18:51

2 identicon

já gaman að þessu .. en... það er ekki rétt hjá þér að lofa að segja engum og segja svo samt frá ..

Hanna (IP-tala skráð) 26.9.2008 kl. 16:28

3 Smámynd: Sigríður Svala Hjaltadóttir

ja ég veit að maður segir EKKI frá því sem maður lofar að þeygja yfir, málið er að ef ég heyri ekki alltaf strax hvað hún segir og ég segi ha að þá seigir hún alltaf ekki segja neinum það og yfirleitt má ég ekki segja neinum neitt svo það er meira tískufyrirbrigði hjá henni að banna mér að segja frá heldur en það að hún vilji ekki að það fréttist, ég skil samt ekki hvað hún er óörugg með sjálfa sig og halda að það sé alltaf vileysa sem komi frá henni sem aðeins gæti útskýrt það að ég má ekki seigja neinum neitt jafnvel ekki þó fullt að fólki hafi heyrt það sem við báðar sögðum. en svo var ég og er alltaf að keppast við að skilja barnið mitt sem best og leita óbeint til annara með fræðslu um uppeldi barna. ég vil gera mitt besta fyrir hana.

en samt góð ábending frá þér Hanna.

Sigríður Svala Hjaltadóttir, 26.9.2008 kl. 16:48

4 identicon

Ekki illa meint hjá mér Sigríður Svala og sætar myndirnar af litlu dúllunni þinni :)

Hanna (IP-tala skráð) 26.9.2008 kl. 17:50

5 Smámynd: Dísaskvísa

Krúttið!!!

Dísaskvísa, 28.9.2008 kl. 16:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigríður Svala Hjaltadóttir

Höfundur

Sigríður Svala Hjaltadóttir
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Ung kona á uppleið.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • kata systir
  • DSC07740
  • DSC07738
  • DSC07735
  • DSC07733

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 904

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband