12.4.2008 | 08:18
Eingin fyrir sögn.
Vill einhver koma og rota mig, ég er svo þreytt en næ ekki að sofna, hausin á mér er á miljón um allt og ekkert og fullt af hlutum sem engin getur gert neitt að amk ekki ég. Þetta með gleraugun reddaðist í gær, en það virðist ekki hafa breytt neinu hausin á mér fór að hafa aðrar áhyggjur, sko núna í apríl, verður mamma 50 ára þann 19.arpríl og svo Þann 20.apríl ætlar stóra systir mín að gifta sig, og eru þær alltaf að minna mig á að ég hef ekki efni á að kaupa neitt handa þeim þennan mánuðinn, Ég held ég mun gera mig að fífli þegar að maður kemur í veislu og hefur ekkert að gefa, hvað á ég að gera? mig langar ekki að fara þarna í brúðkaupið og geta ekkert gefið og svo langar mig ekki að geta ekki gefið mömmu gjöf þar sem að hún er búin að reynast mér SVO vel í langan tíma. Hún er alltaf að gera ekkað fyrir mig og systir mín hefur hjálpað mér óendanlega mikið með stelpuna mína, Ég grét í alla nótt, ég er allveg að gefast upp. Ég reynd i gærikveldi að vera hressileg því ég fór að´hitta uppáhalds frænda minn í gær,(hann átti afmæli) ég fór þó ég hafi verið búin að lofa sjálfri mér að vera heima. Þetta á eftir að vera langur og strangur dagur, ég ætla að reyna að taka eingar stórar ákvarðanir í dag þar sem að það er svo mikið myrkur hjá mér. þá geta ákvarðanir orðið einsog hugur manns, dökkar. kv. einfarinn
Um bloggið
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.