Auka kílóin

Vá hvað ég HATA aukakíló og baráttuna við þau, þetta er svo erfitt og tekur svo langan tíma. Ég hef verið að berjast við þetta allt mitt líf og gengur ekkað hálf brösulega, er búin að prófa alla megrunarkúra sem til eru, farið í maga minkunn og allt. sko ég veit allveg hvað ég á að gera, hvað ég má borða og hvað ekki, kann þetta allt utanbókar en samt er bara einsog ég nái þessu engan veginn. Ég þyngist alltaf aftur sama hvað ég reyni að passa mig, að þá fer ég alltaf að slaka á inn á milli og gleyma mér, og vakna svo upp aftur þegar að ég átta mig á að fötin eru hætt að passa einaferðina enn. com on ég hef farið 3 í hveragerði á heilsu hælið þar í megrunarskyni og 1 sinni á Reykjalund áður en ég fór í fyrrnefnda aðgerð. Að aðgerð lokinni gekk allt einsog í sögu í um 1 ár ég var komin niður í tölu sem ég hafði ekki verið í áður, en að þessu ári loknu fór allt til fjandans aftur, tel að geðlæknirinn hafi átt stóran þátt í því, því hann lét mig á 4 listaukandi lyf (EINSOG 1 SÉ EKKI NÓG) og viti menn 30 kg komin til baka á no time, svo núna er ég enn og aftur að heyja mína baráttu við þetta, ég er að reyna að breyta lífstílnum, megranir duga ekki. taka út það óholla og reyna að troða einhverju grasi inn í staðin, kanski kanínufóður líka :)

Og hvað er málið með allar verslanir/sjoppur, Nammi allstaðar, Ég fer inn í verslun og er stolt þegar að ég kemst framm hja einum rekka til annars og svo verð ég svo stolt þegar ég er komin í röðina að kassanum, en það breytist því búðirnar þurfa allveg endilega að troða nammi við kassan, og þar fell ég alltaf. Ekki mikið verið að hugsa um okku feitabollurnar þar.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigríður Svala Hjaltadóttir

Höfundur

Sigríður Svala Hjaltadóttir
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Ung kona á uppleið.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • kata systir
  • DSC07740
  • DSC07738
  • DSC07735
  • DSC07733

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 743

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband