19.4.2008 | 04:29
Nóg að gera.
Jæja það mætti segja mérað það verði meira en nóg að gera í dag,Brúðkaupið er jú á morgun. Enda er það svosem ágætt þá eru dagarnir fjótari að líða og styttra þangað till að við mæðgur förum heim aftur, hún spyr mig svona 10 sinnum á dag hvenar við förum heim og kl hvað við leggjum af stað á mánudeiginum, hana langar svo mikið til að komast heim í rúmið sitt, dótið sitt og til dýranna okkar, hún er jú líka mjög vanaföst og þarf að hafa allt í réttri röð annars verður hún óörugg. Fyndið hvað orðaforðin breytist hratt hjá svona krökkum og hvað þau verða roslaega stolt þegar að nýtt orð bætist í hópin, og þegar að það gerist að þá er það auðvita misnotað í smá tíma. nú er hún föst með orðið töffari og henni finnst ég nú engin smá töffarinn, krúttlegt. Ég gerði samt smá uppgvötun áðan, ég hef gleymt að kaupa gervineglur fyrir brúðkaupið en ég hlít að lifa það af.
Um bloggið
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.