Lífið.

Oft hef ég stoppað, horft yfir líf mitt og spáð hver tilgangurinn væri með því að þurfa að upplifa allan  þennan sársauka og gremju sem ég hef upplifað, það er á þessum stundum sem mig langar til að enda líf mitt, en í alvöru það er ekki valkostur því í janúar 2004, kom lítl prinsessa í heimin sem mér ber skylda að hugsa vel um og láta henni líða vel, þannig að ég má ekki dvelja of lengi í eymdinni, Ég veit ekki hvort ekkað betra tæki við ef maður tæki sitt eigið líf, ég held það yrði jafnvel erfiðara, enda hefði ég sennilega ekki kjarkin í það heldur, Mér hefur tekist undan farið að spá í það að það væru fleiri sem myndu líða fyrir það ef ég gerði það, ég er ekki ein í heiminum þó ég upplifi mig svolítið þannig stundum, Sumir festast algjörlega í því að sjá vankanta hjá öðrum og sí bendandi á þá en þræta svo fyrir sína eigin galla. Við skulum horfa í okkar eigin barm áður en að við dæmum aðra eða ráðumst á þá með beittum tungum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigríður Svala Hjaltadóttir

Höfundur

Sigríður Svala Hjaltadóttir
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Ung kona á uppleið.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • kata systir
  • DSC07740
  • DSC07738
  • DSC07735
  • DSC07733

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband