Rekst á veggi.

Svo virðist sem ég sé stanslaust að rekast á veggi, í morgun ver ég til doksans míns, bara til þess að við yrðum ósammála, Ég fór að tala við hann um svefnleysið hjá mér og hann vildi þá ólmur að ég færi að taka inn svefnlyf, ég bennti honum auðvitað á að það gengi ekki upp. ég óvirkur alkahólisti á ekki að taka inn svefnlyf, þá sagði hann, Fíklar misnota ekki svefnlyf, svo spurði hann gerðir þú það nokkurn tíman, ég sagi ég var farin að taka 2*2 á nóttu, hvað er það annað en að misnota. Hann sagði svo jú við skulum samt prófa og skrfaði upp á 10tbl fyrir mig, ég tók það, ekki allveg viss hvernig mér leið, fór og leysti það svo út, Ég ákvað þegar að ég kom heim að prófa að taka 2 og leggja mig, ég vaknaði aftur eftir tæpa 3 tíma. og það eina sem ég hafði út út þessu er vanlíðan og ekkert nema vanlíðan, ég finn að ég er ekki allveg skýr í hausnum enþá, æji bara vont, en þetta sagði mér að ég mun ekki geta notað þetta og vil það ekki. þetta kveikir í löngun hjá mér til að fara og ..................... Svo ég hugsa að ég láti pabba gamla bara fá þetta , hann hvort eðer notar þessa gerð af svefnlyfi og við erum hjá sama lækni öll fjölskyldan. Svo þar er einn veggurinn, ég hljóp á vegg er ég talaði seinast við magasérfræðinginn minn, ég hef ákveðið að leita suður í þeim efnum. Ég ætla ekki að falla aftur í einhverja vitleysu, ég lagði ekki á mig allt það sem ég er búin að ganga i gegnum með því að hætta, bara til þess eins að falla, nope. fyrr skal ég aldrei sofa, kanski einhver ykkar hugsar það er til fult af öðrum lyfjum sem gætu hjálpa og eru ekki fíknvaldandi, ég er á 3 lyfjum úr þeim hopi, og vaki samt,

En þá er það bara að gefast ekki upp, Veit ekki hvernig ég á að halda áfram svona svefnlaus en sjáum til. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigríður Svala Hjaltadóttir

Höfundur

Sigríður Svala Hjaltadóttir
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Ung kona á uppleið.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • kata systir
  • DSC07740
  • DSC07738
  • DSC07735
  • DSC07733

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 740

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband