27.1.2009 | 11:12
Kalt.......
Já mér er ískalt, ég fór heim úr skólanum áðan eftir samt að tala við kennara, ég var eitthvað dauf í morgun og hélt að kuldin stafaði af því, en málið er að ég held ég hafi verið dauf afþví að ég er með 38,5 C hita, þess vegna er mér kalt og ég dauf maður er nú ekki beint hress þegar að maður er lasin, en samt ég átti ótrúlega gott spjall svo það hefur bara verið auka + fyrir mig. Annars er dagurinn ágætur. ég var samt að hugleiða áðan í sambandi við kreppuna, afhverju hefur engum dottið í hug að kæra Davið og ríkistjórnina fyrir andlegt ofbeldi, það eru þúsunndir manna í landinu sem líður vítiskvalir andlega allt þessum mönnum og konum að kenna. Þetta er ekkert annað en andlegt ofbeldi og síðast þegar að ég vissi að þá eru til lög um það. Ef maki þinn beitir þig andlegu ofbeldi, ráðleggja margir þér að kæra hann bara fyrir það. En núna má ríkistjórnin taka okkur í rassgatið (sorry orðabragðið) og við brosum á meðan. Mótmælin sem hafa verið gegnum gangandi frá því að þetta varð svona hafa jú verið ýkt og kanski fullgróf en ég er ekki að tala um að það sé það sem ég vilji. því þar bitnar mótmælin líka á okkur því Lögreglan er líka við og þeir lenda líka í kreppunni það sem við þurfum að gera er bein árás á þá sem gerðu þetta. brrrr
það fer mér reyndar ekki að tala um þetta, því ég verð bara pirruð og kem engu frá mér nema óskýrt.
kv. einfarinn (ætla undir sæng svo ég komist í skólan á morgun)
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góða bata elskan mín ;)
Knús, kærleikur og ljós til þin . ;)
Aprílrós, 27.1.2009 kl. 23:24
Láttu þér batna, knúsur og klemm
Dísaskvísa, 30.1.2009 kl. 10:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.