Lasin......

síðan seinasta sunnudag er ég búin að  liggja með hita , bronkítis, blöðrubólgu og veiru sýkingu í fætinum, ég hef greinilega akveðið að taka allt í einu svona fyrst ég var að verða lasin á annað borð. Í dag er mér svooooooooo kalt að ég er að sálast ég er í 3 buxum og 3 peysum og ullasokkum en er samt bara kalt. Svo er ég buin að vera að reyna að læra þar sem ég hef ekkert komist 'i skolann í vikunni og ég get sagt ykkur að það gengur EKKI vel, get ekki hugsað eða einbeitt mér. já ég veit ég tuða en það er visst meðal skal ég seigja ykkur, virkar fljótt og vel.

Ég fékk samt óvænt og afar ánægjulegt símtal i gær. sú sem er yfir gigtarfélaginu á Akureyir hringdi til að þakka mér fyrir ræðuna mína og lýsa ánægju sinni yfir henni, ég fór nú bara hjá mér, ég er ekki beint vön svona lofræðum um mig. ég sagði bara takk heeeeBlush ég vona að hún telji mig nú ekki hálf undarlega eftir þetta símtal ég gat voða lítið sagt annað en bara takk, jæja mér tókst það þó.

 

jæja ég ætlaði bara að láta vita að ég sé lifandi og sendi ykkur knús og koss á kinn hafið það gott og EKKI spá í kreppunni, sko ég meina ALLS EKKI gera það, það gerir mann þunglyndan.

 

kv. einfarinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

Nei spái ekkert í kreppunni, geri bara eins og ég gerði þegar ég byrjaði að búa, stoppaði í sokkana,og prjónaði. En garnið er dýrt. Kaupi svo bara hráefni og geri matinn frá grunni eins og mar gerði. Búa til kjötfars úr hakkinu, og fiskhakk úr fiskinum ., mjög gott

Aprílrós, 6.2.2009 kl. 00:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigríður Svala Hjaltadóttir

Höfundur

Sigríður Svala Hjaltadóttir
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Ung kona á uppleið.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • kata systir
  • DSC07740
  • DSC07738
  • DSC07735
  • DSC07733

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 733

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband