12.3.2009 | 07:26
Ferðalangar.....
Já tennurnar mínar eru farnar í ferðalag í munninum, ég vissi ekki að þær ættu þetta til. Þetta er ótrúlega skrítið. þær ganga lengra inn í góminn kanski ætla þær að verða fyrir miðjum gómnum???? Ég er búin að vera andvaka í nánast alla nótt fyrir verkjum, á samt tíma í dag hjá tannsa vonandi finnur hann einhverja aðferð til að minka verkina.
Að öðru leiti er allt nokkuð við það sama. Bróðir minn og hans strákur komu í gær svo það er rosa gaman hjá snúllunni minni og bróðursynini mínum þau eru BESTU vinir.
kv. einfarinn
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 901
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
úff ekki er það nú gott þegar tennurnar fara á flakk. Hvað er það sem veldur þess að þær ganga innar í góminn ?
Knús í húsið þitt og á þig og snúlluna ;) Eigðu ljúfan dag ;)
Aprílrós, 12.3.2009 kl. 09:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.